„Einokunarverslunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 217.171.213.80 (spjall), breytt til síðustu útgáfu CocuBot
Lína 3:
 
Á tímum einokunarverslunarinnar voru það oft sömu kaupmenn sem stunduðu sömu kauphafnir ár eftir ár. Þetta leiddi til þess að þeir byggðu vöruskemmur (lagera) sem voru læstar yfir veturinn. [[1777]] var ákveðið, samkvæmt tillögu [[Skúli Magnússon|Skúla Magnússonar]] að kaupmenn skyldu hafa fasta búsetu á Íslandi. Voru þá reistar vöruskemmur og íbúðarhús fyrir kaupmennina, fjölskyldur og starfslið í öllum kauphöfnum. Áður höfðu nokkrir kaupmenn, eins og t.d. kaupmaðurinn á [[Eyrarbakki|Eyrarbakka]] byggt sér íbúðarhús. Einnig máttu kaupmenn þá fjárfesta í annarri atvinnustarfsemi.
 
== Tímabil einokunarverslunarinnar ==
[[Mynd:Kauphafnir.png|frame|right|[[Kauphöfn|Kauphafnir]] á [[Ísland]]i [[1602]]–[[1787]]]]