„Hvítasunnudagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Breyti: vi:Lễ Chúa Thánh Thần Hiện Xuống
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Folio_79r_-_Pentecostes.jpg|thumb|right|Niðurför heilags anda á handritalýsingu frá 15. öld.]]
'''Hvítasunnudagur''' er [[hátíð]] í [[kirkjuár]]i [[Kristni|kristinnar]] [[kirkja|kirkju]]. Hann er 49. dagurinn eftir [[páskar|páskadag]] og tíundi dagurinn eftir [[uppstigningardagur|uppstigningardag]]. [[Forngríska|Forngrískt]] heiti hans er πεντηκοστή [ἡμέρα] (pentekostē [hēmera]) sem merkir fimmtugasti (dagur). Dagsins er minnst sem þess dags þegar [[heilagur andi]] kom yfir [[lærisveinarnir|lærisveinana]] og aðra fylgjendur [[Jesú]] eins og lýst er í [[Postulasagan|Postulasögunni]]. Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er [[almennur frídagur]] á [[Ísland]]i.
 
Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á [[Ísland]]i.
Hvítasunnan er hátíð heilags anda. Frá því segir í ritningarbroti þessa dags, Postulasögunni 2:1-4, að þá er upp var runninn hvítasunnudagur voru [[Postuli|postularnir]] allir saman komnir:
:Varð þá skyndilega gnýr af himni eins og aðdynjanda sterkviðris og fyllti allt húsið, þar sem þeir voru. Þeim birtust tungur, eins og af eldi væru, er kvísluðust og settust á hvern og einn þeirra. Þeir fylltust allir heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla.
 
Hvítasunnan er einnig fæðingarhátíð heilagrar kirkju. Hinn fyrsta hvítasunnudag gengu þrjú þúsund
sálir til liðs við postulana og förunauta þeirra. Sá hópur efndi til stofnfundar kirkjunnar.
 
== Hvítasunnudagur á næstu árum ==
* [[2010]] - 23. maí
* [[2011]] - 12. júní
* [[2012]] - 27. maí
* [[2013]] - 19. maí
* [[2014]] - 8. júní
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1527119 ''Hvítasunna''; grein í Morgunblaðinu 1980]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1574548 ''Hugvekja''; grein í Morgunblaðinu 1983]
{{commonscat|Pentecost|hvítasunnu}}
 
{{Kristnar hátíðir}}
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Dagatal]]
[[Flokkur:Kristnar hátíðir]]
[[Flokkur:Hræranlegar hátíðir]]
 
[[af:Pinkster]]
[[als:Pfingsten]]
[[an:Pentecosta]]
[[arc:ܦܢܛܝܩܘܣܛܝ]]
[[be:Пяцідзесятніца]]
[[be-x-old:Дзень Сьвятога Духу]]
[[bg:Петдесетница]]
[[br:Pantekost]]
[[ca:Pentecosta]]
[[ceb:Pentekostes]]
[[cs:Letnice]]
[[csb:Zesłanié Swiãtégò Dëcha]]
[[cy:Sulgwyn]]
[[da:Pinse]]
[[de:Pfingsten]]
Lína 47 ⟶ 30:
[[et:Nelipüha]]
[[eu:Mendekoste]]
[[fa:عید پنجاهه]]
[[fi:Helluntai]]
[[fr:Pentecôte]]
[[fy:Pinkster]]
[[ga:Cincís]]
[[he:פנטקוסט]]
[[hr:Duhovi (blagdan)]]
[[hu:Pünkösd]]
[[id:Pentakosta]]
[[io:Pentekosto]]
[[it:Pentecoste]]
[[ja:ペンテコステ]]
Lína 62 ⟶ 42:
[[ko:성령강림주일]]
[[ksh:Pingste]]
[[la:PentecostePentecostes]]
[[lb:Päischten]]
[[li:Pinkstere]]
[[ln:Pantekote]]
[[lt:Sekminės]]
[[lv:Vasarsvētki]]
[[mhr:Тройчын (пайрем)]]
[[mk:ДуховденПедесетница]]
[[ml:പെന്തിക്കൊസ്തി]]
[[mn:Пентекост]]
[[nah:Xōchipaxcua]]
[[nds:Pingsten]]
[[nds-nl:Pinkster]]
Lína 82 ⟶ 59:
[[pt:Pentecostes]]
[[qu:Pintikustis]]
[[rm:Tschuncaisma]]
[[ro:Rusalii]]
[[ru:День Святой Троицы]]
[[sh:Duhovi (praznik)]]
[[simple:Pentecost]]
[[sk:Turíce]]
Lína 93 ⟶ 68:
[[sv:Pingst]]
[[sw:Pentekoste]]
[[tltr:PentekostesHamsin yortusu]]
[[tr:Hamsin Yortusu]]
[[uk:День Святої Трійці]]
[[vi:Lễ ChúaNgũ Thánh Thần Hiện XuốngTuần]]
[[wa:Céncweme]]
[[zh:五旬節]]