„Emstrur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m (mynd)
Laugavegur í nefnifalli
Lína 1:
[[Mynd:Emstrur hut.jpg|thumb|right|Skálar Ferðafélags Íslands á Emstrum.]]
'''Emstrur''' er afréttarland í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]], norðvestan við [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökul]]. Gönguleiðin [[Laugavegur (gönguleið)|Laugaveginn]], milli [[Landmannalaugar|Landmannalauga]] og [[Þórsmörk|Þórsmerkur]], liggur um Emstrur og kallast vegurnn þaðan og niður í Þórsmörk [[Emstruleið]].
 
[[Fremri-Emstruá]] (Syðri-Emstruá), sem kemur úr [[Entujökli]], skilur á milli Emstra og [[Almenningar|Almenninga]]. Nokkru norðar er [[Innri-Emstruá]] (Nyrðri-Emstruá) og hafa báðar oft verið miklir farartálmar en á þeim eru nú göngubrýr. Svæðið milli þeirra kallast Fremri-Emstrur en innan við Innri-Emstruá eru Innri-Emstrur og ná þær að [[Bláfjallakvísl]] en hún er óbrúuð. Þar fyrir norðan taka [[Laufaleitir]] við. Suðaustan við Emstrur er Mýrdalsjökull og norðvestan við þær fellur Markarfljót. Nokkur stök fjöll eru á Emstrum og má helst nefna [[Hattfell]] og [[Stóra-Súla|Stóru-Súlu]]. Gistiskálar [[Ferðafélag Íslands|Ferðafélags Íslands]] eru í Fremri-Botnum, norðan við Fremri-Emstruá.