„Antwerpen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
Gessi (spjall | framlög)
Lína 38:
 
=== Gullöldin ===
Efnahagur borgarinnar snerist um höfnina og verslun með klæði. Þegar höfnin í [[Brugge]] lokaðist, var öll erlend verslun flutt til Antwerpen að auki. Eftir fund [[Ameríka|Ameríku]] varð borgin helsta [[sykur]]höfn Evrópu. Hundruðir skipa sigldu inn eða út höfnina á degi hverjum, hlaðin ýmsum vörum, sem dreifðar voru um alla norðanverða álfuna. Silfur frá Ameríku, krydd frá [[Asía|Asíu]] og alls konar aðrar vörur streymdu í gegnum höfnina. Mikið bankakerfi myndaðist við efnahaginn, sem stóð Medici-ættinni í [[MilanoMílanó]] og Fugger-ættinni í [[Ágsborg]] lítið eftir. Á [[16. öldin|16. öld]] var Antwerpen ríkasta borg heims og næststærsta borg Evrópu norðan [[Alpafjöll|Alpa]]. Talið er að á þeirri öld hafi um 40% af öllum viðskiptum heims með vefnaði farið fram í borginni.
 
=== Spænska heiftin ===