„Járnsíða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Járnsíða''' var [[lögbók]] sem [[Magnús lagabætir]] [[Noregskonungur]] lét semja handa [[Ísland|Íslendingum]]. Hún var lögtekin [[1271]]-[[1274]] og gömlu [[þjóðveldislög]]in, '''[[Grágás']]'', voru felld úr gildi.
 
Meginuppistaða Járnsíðu var sótt í norsk lög. Efni bókarinnar þótti ekki henta Íslendingum og aðstæðum þeirra þannig að á endanum lét Magnús konungur semja nýja bók, ''[[Jónsbók]]'', sem var lögtekin [[1281]] og var í notkun í heild sinni fram á [[18. öldin|18. öld]].
Lína 5:
{{stubbur}}
[[Flokkur:Fornrit]]
[[Flokkur:Íslenskar lögbækur]]