„Stefán Jónsson (myndlistarmaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 27:
 
=== Kjarvalar===
Kjarvalar er eins og nafnið bendir til kynna, röð skúlptúra innblásin af málverkum Jóhannesar Kjarvals. Stefán færir málverk hans í þrívíðan búning og leyfir litaspjaldi og áferð málverkanna að gefa sér hugmyndir að efnisvali fyrir skúlptúrana. Með þessu skapar hann nýja og nútímalegri umgjörð um landslagsheim Kjarvals og býður upp á nýja nálgun á verk hans. Þarna er það ekki náttúra landsins heldur náttúran í verki Kjarvals sem skiptir máli. ,,Ég labba ekki á fjöll og bý til myndir af þeim en ef ég geri landslagsmynd finnst mér áhugaverðara að gera hana eftir landslagi annarra, eins og frægu landslagi Kjarvals. Ég pæli ekki í náttúrulegu landsagilandslagi heldur hinu manngerða.''<ref>Einar Falur Ingólfsson. (2005, 10. september) Pæli ekki í náttúrulegu landslagi. Morgunblaðið.</ref>
<gallery>