„Lundúnabruninn mikli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
málfar endurbætt
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Great Fire London.jpg|thumb|250px|Málverk umsem sýnir Lundúnabrunann mikla]]
 
'''Lundúnabruninn mikli''' (þekkt sem '''The Great Fire of London''' á [[enska|ensku]]) var [[stórbruni]] sem varð í miðborg [[London|Lundúna]] sunnudaginn 2. september [[1666]] og stóð yfir í þrjá daga til miðvikudagsins 5. september 1666. Bruninn eyddi gömlu [[Lundúnaborg]] innan [[Rómaveldi|rómverska]] borgarmúrsins. Eldurinn kom nálægt [[Westminsterborg]] en snerti hana ekki né úthverfin. 13.200 hús eyddust í brunanum ásamt 87 kirkjum, [[Gamla dómkirkja heilags Páls í London|gömlu dómkirkju heilags Páls]] og mörgum byggingum í eigu stjórnvalda.