„Norðhvalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 51:
 
== Veiðar og fjöldi ==
[[Baskaland|Baskar]] hófu skipulagðar veiðar á norðhval við [[Labrador]] á [[16. öld]]. Þeim veiðum var hætt um öld síðar enda lítið eftir af stofninum. [[Holland|Hollendingar]], [[Þýskaland|Þjóðverjar]], [[Bretland|Bretar]] og [[Noregur|Norðmenn]] veiddu um 90 þúsund norðhvali við [[Svalbarði|Svalbarða]] á tímabilinu [[1669]] til [[1911]] en þá lögðust veiðarnar af vegna þess að stofninn var nærri útdauður. Á 18. öld voru veiddir um 30 þúsund norðhvalir við Kanada og Grænland. Í lok 19. aldar lögðust veiðar á norðhvalinorðhval í Norður-Atlantshafi niður vegna ofveiða og hafa stofnarnir þar ekki enn náð sér.<ref>Ross, 1993</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>