13.005
breytingar
m (r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: lez:Гьуьл) |
(+ Kaspíahaf og Dauðahaf) |
||
'''Sjór''' er lítið [[haf]] eða hluti hafs sem mætir [[land]]i. Ekki er til nákvæm skilgreining og stundum ræður málvenja því hvort talað er um haf eða sjó. Til dæmis er talað um [[Tyrrenahaf]] og [[Jónahaf]] en [[Norðursjó]] enda þótt Norðursjór sé stærri en Jónahaf og Tyrrenahaf. Einnig eru til dæmi um stöðuvötn sem heita höf: Kaspíahaf og Dauðahaf sem dæmi.
== Tenglar ==
|