„Eldgjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
bætti við kortahniti
Lína 1:
{{hnit|63|57|47|N|18|37|08|W|display=title|region:IS}}
[[Mynd:Eldgja.jpg|thumb|right|300px|Eldgjá]]
'''Eldgjá'''. [[Gossprunga]] á Skaftártunguafrétti í Vestur-Skaftafellssýslu sem talið er að hafi myndast í stórgosi sem hófst árið 934 og stóð í nokkur ár. Eldvörp Eldgjárgossins raðast slitrótt á meira en 60 km langa línu langleiðina frá Vatnajökli og inn undir [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökul]] við Öldufell. Suðvestast er svo sjálf [[Katla]] og Kötlu-askjan, kjarni eldstöðvakerfisins. [[Þorvaldur Thoroddsen]] skoðaði Eldgjá fyrstur vísindamanna árið 1893 og gaf henni nafn. <ref>Þorvaldur Thoroddsen 1925. Die Geschichte der islandischen Vulkane. AF Høst & Son, Kongelige Hof-Boghandel. Bianco Lunos Bogtrykkery København.</ref>