„Hugverk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
Einkaréttur á hugverkum hefur oft verið gagnrýndur fyrir að ganga gegn megintilgangi sínum og skaða almannaheill með því að skapa gerviskort á ótakmörkuðum gæðum og stuðla þannig að óeðlilega háu verði t.d. á [[frumlyf]]jum í [[þróunarlönd]]um. Mikilvægi hugverkaréttar í efnahagslífi heimsins hefur vaxið stig af stigi frá því fyrst var farið að ræða hann á 19. öld og um leið hefur verið greinileg tilhneiging til að útvíkka einkaréttinn bæði í tíma og eins láta hann ná til sífellt fleiri sviða. Gagnrýnendur hafa meðal annars bent á að hugverkaréttur skerði hinn eiginlega [[eignarréttur|eignarrétt]] í mörgum tilvikum.
 
{{Hugverkaréttur}}
 
[[Flokkur:Hugverkaréttur]]