„Kvartertímabilið“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 11 árum
m
ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Jörðin eins og hún gæti hafa litil út við [[hámark síðustu ísaldar fyrir 25-20.000 árum undir lok Pleistósentímabilsins.]] '''Kvarter...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:IceAgeEarth.jpg|thumb|right|Jörðin eins og hún gæti hafa litil út við [[hámark síðustu ísaldar]] fyrir 25-20.000 árum undir lok Pleistósentímabilsins.]]
'''Kvartertímabilið''' er [[jarðsögulegt tímabil]] sem hófst fyrir 2,588 ± 0,005 milljón árum og stendur enn yfir. Þetta tiltölulega stutta tímabil einkennist af reglubundnum [[jökulskeið]]um og tilkomu [[nútímamaður|mannsins]] sem hefur haft mikil áhrif á jörðina. Kvartertímabilið skiptist í tvö tímabil: [[Pleistósentímabilið]] (tímabil síðustu [[ísöld|ísalda]]) og [[Hólósentímabilið]] (nútímann). Sumir hafa stungið upp á þriðja tímabilinu: [[Mannskepnutímabilið|Mannskepnutímabilinu]] á eftir Hólósentímabilinu, til að leggja áherslu á áhfiráhrif mannskepnunnar á umhverfi og loftslag á jörðinni.
 
{{Kvartertímabilið}}
58.243

breytingar