44.164
breytingar
m (Tók aftur breytingar 130.208.135.167 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot) |
|||
== Hlutverk ==
Nú á tímum er vélbyssum beitt á nokkuð svipaðan hátt og í síðari heimsstyrjöldinni. Skriðdrekar og aðrir stríðsvagnar hafa oft vélbyssu sér til varnar auk þess að hver eining fótgönguliðs hefur yfirleitt með sér eitthvað af vélbyssum til að halda aftur af hreyfingum óvina, ýmist með því að fella þá eða hræða frá aðgerðum með getunni til að drepa. Nú á tímum nota fótgönguliðar sífellt léttari vélbyssur vegna þess að þyngri vélbyssur eru oft til staðar á ökutækjum sem fylgja þeim og vegna þess hve borgarhernaður verður sífellt mikilvægari.
== Tæknileg atriði ==
|