Munur á milli breytinga „Pólskt slot“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Pólskt slot'''<ref>{{vefheimild|url=http://www.arnastofnun.is/solofile/1016147|titill=Íslensk gjaldmiðlaheiti|útgefandi|Stofnun Árna Magnússonar|mánuðurskoðað=15. maí|árskoðað=2012}}</ref> ([[pólska]]: ''polski złoty'') er [[gjaldmiðill]] [[Pólland]]s. Eitt slot skiptist í 100 ''groszy'' (eintala: ''grosz''). Orðið ''złoty'' merkir „gullinn“ á [[pólska|pólsku]].
 
Pólland er skuldbindiðskuldbundið því að taka upp [[evra|evruna]] á einhverjum tímapunkti, samkvæmt skilyrðum aðildar að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Pólland varð aðildaríki Evrópusambandsins árið [[2004]] og síðan þá tíma hefur verið rætt um að Pólland yrði meðlimur [[evrusvæðið|evrusvæðisins]].
 
Vegna verðbólgu á [[1991–2000|tíunda áratugnum]] varð slotið endurmetið og frá og með [[1. janúar]] [[1995]] jafngildu 10.000 gömul slot (PLZ) einu nýju sloti (PLN).
18.098

breytingar