„Ástralskur dalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: lv:Austrālijas dolārs
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Gjaldmiðill
'''Ástralskur dalur''' ('''AUD''') hefur verið gjaldmiðill [[Ástralía|Ástralíu]] frá því árið [[1966]]. Hann gildir þar að auki á [[Eyríki|eyríkjunum]] [[Kíribatí]], [[Nárú]] og [[Túvalú]]. Hann er vanalega táknaður með merkinu $. Stundum eru þó notuð A$, $A, AU$, $AU eða AUD til aðgreiningar frá öðrum gjaldmiðlum kölluðum [[Dalur (gjaldmiðill)|dalir]]. Einn ástralskur dalur skiptist í 100 sent, táknað með c. Allar eldri ástralskar [[mynt]]ir og [[Peningaseðill|peningaseðlar]], meðal annars pund, skildingar og pens (sem áður voru notuð), gilda enn sem gjaldmiðlar í Ástralíu. Ástralskur dalur notar bæði seðla og myntir. Seðlarnir eru allir úr sérstakri gerð af [[plast]]i $5, $10, $20, $50 og $100 að virði. Myntirnar gilda 1c, 2c, 5c, 10c, 20c, 50c, $1 og $2 og eru slegnar af [[Konunglega ástralska myntsláttan|Konunglegu áströlsku myntsláttunni]]. Það er [[Seðlabanki Ástralíu]] sem gefur þá út.
|íslenskt_heiti = Ástralskur dalur
|heiti = Australian dollar
|land = {{AUS}} '''[[Ástralía]]'''<br />{{KIR}} [[Kíribatí]]<br />{{NRU}} [[Nárú]]<br />{{TUV}} [[Túvalú]]
|skiptist_í = 100 sent
|ISO-kóði = AUD
|skammstöfun = $ / A$ / AUD / c / ¢
|mynt = 5c, 10c, 20c, 50c , $1, $2
|seðlar = $5, $10, $20, $50, $100
}}
 
'''Ástralskur dalur''' ([[enska]]: ''Australian dollar'') hefur verið [[gjaldmiðill]] [[Ástralía|Ástralíu]] frá því árið [[1966]]. Hann gildir þar að auki á [[Eyríki|eyríkjunum]] [[Kíribatí]], [[Nárú]] og [[Túvalú]]. Hann er vanalega táknaður með merkinu $. Stundum eru þó notuð A$, $A, AU$, $AU eða AUD til aðgreiningar frá öðrum gjaldmiðlum kölluðum [[Dalur (gjaldmiðill)|dalir]]. Einn ástralskur dalur skiptist í 100 sent, táknað með c.
 
'''Ástralskur dalur''' ('''AUD''') hefur verið gjaldmiðill [[Ástralía|Ástralíu]] frá því árið [[1966]]. Hann gildir þar að auki á [[Eyríki|eyríkjunum]] [[Kíribatí]], [[Nárú]] og [[Túvalú]]. Hann er vanalega táknaður með merkinu $. Stundum eru þó notuð A$, $A, AU$, $AU eða AUD til aðgreiningar frá öðrum gjaldmiðlum kölluðum [[Dalur (gjaldmiðill)|dalir]]. Einn ástralskur dalur skiptist í 100 sent, táknað með c. Allar eldri ástralskar [[mynt]]ir og [[Peningaseðill|peningaseðlar]], meðal annars pund, skildingar og pens (sem áður voru notuð), gilda enn sem gjaldmiðlar í Ástralíu. Ástralskur dalur notar bæði seðla og myntir. Seðlarnir eru allir úr sérstakri gerð af [[plast]]i $5, $10, $20, $50 og $100 að virði. Myntirnar gilda 1c, 2c, 5c, 10c, 20c, 50c, $1 og $2 og eru slegnar af [[Konunglega ástralska myntsláttan|Konunglegu áströlsku myntsláttunni]]. Það er [[Seðlabanki Ástralíu]] sem gefur þá út.
 
{{stubbur|hagfræði}}
 
[[Flokkur:Gjaldmiðlar]]