„Renminbi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.4) (Vélmenni: Bæti við: bg:Китайски юан Breyti: ru:Жэньминьби
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Gjaldmiðill
|íslenskt_heiti = Renminbi
|heiti = 人民币
|land = {{CHN}} '''[[Kína]]'''<br />{{MNG}} [[Mongólía]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]] (til 2009)<br />{{MJA}} [[Mjanmar]] (í [[Kokang]] og [[Wa]])
|skiptist_í = 1 ''júan'', 10 ''jíaó'', 100 ''fen''
|ISO-kóði = CNY
|skammstöfun = ¥
|mynt = ¥0,1, ¥0,5, ¥1
|seðlar = ¥1, ¥5, ¥10, ¥20, ¥50, ¥100
}}
 
'''Renminbi''' ([[kínverska]]: 人民幣; [[einfölduð kínverska]]: 人民币; bókstaflega: „gjaldmiðill fólksins“) eða '''júan''' ([[kínversk rittákn|kínverska]]: 元 eða 圆) er opinber [[gjaldmiðill]] [[Meginlands-Kína|meginlands]] [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hann er gefinn út af [[Alþýðubanki Kína|Alþýðubanka Kína]], sem er seðlabanki alþýðulýðveldisins. Opinber skammstöfun fyrir gjaldmiðilinn samkvæmt [[ISO 4217]]-staðlinum er CNY, en oft er notast við skammstöfunina „RNB“. Gjaldmiðilstáknið er ¥ or Ұ, en á kínversku er yfirleitt notast við rittáknið 元.
 
{{stubbur}}
{{Tengill ÚG|cy}}
 
[[Flokkur:GjaldmiðlarAsískir gjaldmiðlar]]
[[Flokkur:Alþýðulýðveldið Kína]]
 
{{Tengill ÚG|cy}}
 
[[als:Renminbi]]