„Þingeyraklaustur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m laga stafsetningu
Lína 7:
Það stappaði nærri að [[Svarti dauði á Íslandi|Svartidauði]] lagði staðinn í eyði eftir aldamótin 1400, og sagt er að aðeins einn munkur hafi verið eftir í klaustrinu þegar pláguna lægði. Ekki er vitað með vissu um ábóta þar aftur fyrr en [[1424]].
 
Þingeyraklaustur stóð til [[Siðaskiptin á Íslandi|siðaskipta]]. Séra [[Björn Jónsson á Melstað|Björn Jónsson]] á [[Melstaður|Melstað]], sonur [[Jón Arason|Jóns biskups Arasonar]], var til aðstoðar síðasta ábótanum, Helga Höskuldssyni, sem orðinn var gamall og hrumur, en var höggvinn með föður sínum og bróður [[1550]]. Klausturlifnaður hélst til næsta sumars en þá var klaustrihðklaustrið lagt af og 65 jarðir sem það átti féllu til konungs.
 
== Ábótar á Þingeyrum ==