„Ellie Goulding“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Tónlistarfólk | sveit | heiti = Ellie Goulding | mynd = Gouldinglive.jpg | stærð = 230px | myndatexti = Ellie Goulding á tónleikum | uppruni = Hereford,...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
}}
 
'''Elena Jane Goulding''' (fædd [[30. desember]] [[1986]]), betur þekkt sem '''Ellie Goulding''', er [[England|ensk]] [[söngvari|söngkona]] og [[lagahöfundur]]. Árið [[2008]] vann hún verðlaun á [[BRIT Awards]]. Árið eftir skrifaði hún undir samning við [[Polydor Records]] og gaf út fyrstu smáskífuna sína, ''[[An Introduction to Ellie Goulding]]'', sama árið. Fyrsta hljómplatan hennar, ''[[Lights]]'', kom út árið [[2010]]. Hljómplatan var í fyrsta sæti breska vinsældalistans en yfir 650.000 eintök seldust þar.
 
Ellie Goulding er [[sópran]] og tónlist hennar hefur verið líkt við tónlist þeirra [[Kate Nash]], [[Lykke Li]] og [[Tracey Thorn]].