„Brokey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: es:Brokey
m bætti við hniti
Lína 1:
{{hnit|65|04|60|N|22|28|00|W|display=title|region:IS}}
: ''[[Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey|Siglingafélag Reykjavíkur]] kennir sig líka við Brokey.'' [[Mynd:Brokey.jpg|thumb|300px|right|Húsið í Brokey á Breiðafirði]]
'''Brokey''' er stærsta [[eyja]]n í [[Breiðafjörður|Breiðafirði]] og er í mynni [[Hvammsfjörður|Hvammsfjarðar]]; hún er sunnan [[Öxney]]jar og norðan [[Ólafsey]]jar. Stærð hennar er 3,7 km² og hæsti punktur 34 m yfir sjávarmáli. Brokey er um 1 km á breidd og 3,5 - 4,0 km á lengd. Eyjan minnir frekar á fast land, sökum nálægðar við aðrar eyjar. Í Brokey og eyjunum í kring er mikill munur á flóði og fjöru, og getur t.d. verið ófært á bát milli eyjanna vegna þessa. Brokey tengist 5-6 öðrum eyjum á háfjöru þ.á m. Öxney. Stór mýrarflói er á eyjunni og þar er mikið fuglalíf.