„Burn Notice“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
| myndframsetning = 480i (SDTV)<br>1080i (HDTV)
| fyrsti_þáttur = 28.06.2006
| frumsýning = 28. júní, 2007 -
| vefsíða = http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/
| imdb_kenni = http://www.imdb.com/title/tt0810788/
Lína 25:
'''''Burn Notice''''' er bandarískur sjónvarpsþáttur sem fjallar um njósnarann Michael Westen sem settur er á '''Brunalistann''' af yfirvöldum. Reynir hann með öllum ráðum að komast að því hver setti hann á listann. Höfundurinn að þættinum er Matt Nix og aðalleikaranir eru [[Jeffrey Donovan]], [[Gabrielle Anwar]], [[Bruce Campbell]], [[Sharon Gless]] og [[Coby Bell]].
 
Framleiddar hafa verið fimm þáttaraðir og var fyrsti þátturinn frumsýndur 28. júní 2007. Þann 15. apríl 2010 var þátturinn endurnýjaður fyrir þáttaraðir fimm og sex. Sjötta þáttaröðin verður frumsýnd 14. júní, 2012.
 
== Framleiðsla ==
Lína 34:
 
=== Söguþráður ===
[[Burn Notice]] fylgir eftir njósaranum Michael Westen sem settur er á '''Brunalistann'''. '''Brunalisinn''' er listi yfir njósnara sem settir eru út í kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Reynir Michael að gera allt sem hann getur til að finna þá sem ''brenndu'' hann en á meðan vinnur hann sem einkaspæjari.
 
== Persónur ==
Lína 55:
 
=== Aðalpersónur ===
* '''Fyrrverandi njósnari/Einkaspæjari''': Michael Westen er njósnari sem var ''brenndur'' og skilinn eftir í heimabæ sínum Miami þaðan sem hann getur ekki yfirgefið. Hefur þrjátíu ára reynslu af [[karate]] og hæfur á öll skotvopn. Hefur þann hæfileika að geta leikið hvaða persónu sem er og getur talað hin ýmsu tungumál og mállýskur. Michael átti vonda æsku, faðir hans var drykkfelldur og árásargjarn, á yngri bróðir. Á í eldfimu ástarsambandi við Fionu. Í byrjun seríu fimm fær hann starf sitt aftur en er enn að berjast við þá sem ''brenndu'' hann.
*'''Fyrrverandi meðlimur Írsku Lýðræðishreyfingarinnar (IRA)/Einkaspæjari''': Fiona Glenanne kynntist Micheal á Írlandi þar sem hann vann sem njósnari. Er sérfræðingur í skoptvopnum og sprengjum. Á í eldfimu ástarsambandi við Michael.
* '''Fyrrverandi meðlimur í sérsveit bandaríska sjóhersins (Navy Seal)/Einkaspæjari''': Sam Axe er gamall vinur Michaels úr njósna-og sérsveitaheiminum. Lifir nú á ríkum og eldri konum í Miami.
* '''Fyrrverandi gangnjósnari/Einkaspæjari''': Jesse Porter er gagnnjósnari sem var ''brenndur'' óvart af Michael. Bað um aðstoð Michaels til að finna þá sem ''brenndu'' hann og verður á endanum hluti af liði Michael. Kemst að því að Michael var sá sem ''brann'' hann og ætlar sér að drepa Michael en hættir við það. Í byrjun seríu fimm fær hann starf sitt aftur en hættir fljótlega þar sem honum líkar ekki starfið lengur, fer að vinna hjá öryggisfyrirtæki.
* '''Móðir Michaels''': Madeline Westen er keðjureykjandi móðir Michaels og Nates.
* '''Bróðir Michaels''': Nate Westen er bróðir Michaels og spilafíkill.
 
== Þáttaraðir ==
Lína 127:
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Burn Notice|mánuðurskoðað= 27. apríl|árskoðað= 2012}}
* {{imdb title|0810788|Burn Notice}}
* http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/ Burn Notice heimasíðan á USA Network sjónvarpsstöðinni
 
== Tenglar ==
{{Wikiquote}}
* {{imdb title|0810788|Burn Notice}}
* http://www.usanetwork.com/series/burnnotice/ Burn Notice heimasíðan á USA Network sjónvarpsstöðinni
* http://burnnotice.wikia.com/wiki/Main_Page Burn Notice á Wikiasíðunni
 
[[Flokkur:Bandarískir sjónvarpsþættir]]