„Wachowski-systur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
Eftir það fengu þeir leyfi til að búa til myndina ''[[Fylkið]]'' (e. ''The Matrix'') og í henni unnu þeir í mörg ár. Kvikmyndin naut mikilla vinsælda þökk sé frumlegu tæknum sem voru meðal annars svokallaði [[skottími]]nn, sem miðar að því að hægja á atburðarásinni sem tekin er með einni [[myndavél]] þar sem önnur myndavél tekur upp atburðarásina í rauntíma.
 
Vinsældir ''Fylkisins'' stuðluðu að því að [[Warner Brothers]] vildi láta gera framhaldsmyndirnar ''[[The Matrix Reloaded]]'' og ''[[The Matrix Revolutions]]'' sem bræðurnir höfðu þegar ráðgert. Þetta þýddi að bræðurnir báru enga skyldu til að taka þátt í [[markaðssetning]]u myndanna, fara í viðtöl eða taka þátt í gerð DVD-útgáfanna. Auk þess fengu þeir stór laun. Framhaldsmyndunum var hins vegar ekki vel tekið og miðað við frummyndina og nutu ekki svo mikilla vinsælda. Bræðurnir eru líka viðurkenndir sem skaparar persóna í fjölda kvikmynda og teiknimynda auk tölvuleiks sem á sér stað í veröld ''Fylkisins''.
 
Síðan útgáfa síðustu mynd ''Fylkisins'' hefur lítið verið talað um bræðurna. Þeir voru samt sem áður upptökustjórar myndarinnar ''[[V for Vendetta (kvikmynd)|V for Vendetta]]'' með [[Natalie Portman]] og [[Hugo Weaving]]. Hugo Weaving lék líka Smith fulltrúa í ''Fylkinu''.