„Soffía Amalía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Soffía Amalía''' (Sophie Amalie af Braunschweig-Lüneburg) ([[24. apríl]] [[1628]] - [[20. febrúar]] [[1685]]) var dönsk drottning, gift [[Friðrik 3. Danakonungur|Friðriki 3. Danakonungi]]. Gifting þeirra fór fram árið [[1643]], sama dag og Amalía varð 15. ára. Friðrík og Sofía Amalía voru krýnd árið [[1648]]. Amalíuborg í Kaupmannahöfn stendur á rústum hallar sem kölluð var var Soffíu Amalíuborg eftir drottningunni. Sú höll brann til grunna [[19. apríl]] [[1689]] vegna [[ópera|óperusýningar]].