„Risotto“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:[[File:Risotto with peas.jpg|right|thumb|Risotto með grænum bænum]]
 
'''Risotto''' er upprunnið í Norður-[[Ítalía|Ítalíu]] þar sem er töluverð [[hrísgrjón]]arækt og ræktuð eru sérstök afbrigði hrísgrjóna sem varla njóta sín á annan hátt en í risotto. Algengustu hrísgrjónin sem notuð eru í risotto eru hin svokölluðu [[arborio]]-grjón en einnig er hægt að nota önnur ítölsk afbrigði á borð við [[carnaroli]]. Þetta eru stutt, þykk hrísgrjón og er helsta ræktunarsvæði þeirra í [[Po]]-dalnum.