„Plútóníum“: Munur á milli breytinga

Frumefni með efnatáknið Pu og sætistöluna 94
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Plútóníum (Pu) er frumefni sem unnið er úr úraníum. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútónium er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er f...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. apríl 2012 kl. 16:35

Plútóníum (Pu) er frumefni sem unnið er úr úraníum. Það var fyrst einangrað árið 1940. Plútónium er að finna í nokkru magni sem úranískt málmgrýti. Það er formað á nokkuð svipaðan hátt og neptúníum, með geislun af náttúrulegu úraníum og með sama nifteindafjölda.

Plútóníum er notað við smíði kjarnavopna og sem orkugjafi á iðnaðarvettvangi. Eitt kilógram af plútóníum jafngildir u.þ.b. 22 milljón kílówattstundum af hitaorku. Sprengikraftur plútóníum er gríðarmikill.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.