„Kúðafljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Á
'''Kúðafljót''' í [[Vestur-Skaftafellssýsla | Vestur-Skaftafellssýslu]] er ein af mestu [[Jökulá|jökulám]] [[Ísland|Íslands]]. Í rauninni er það þó samsafn margra vatnsfalla af stóru vatnasvæði á [[Suðurland|Suðurlandi]]. [[Skaftá]] er megin [[Fljót|fljótið]] sem rennur úr [[Langisjór|Langasjó]] en í það rennur fjöldi [[Lindá|lindaáa]] frá Lakasvæðinu. Lindavatnið á uppruna sinn úr [[Síðujökull|Síðujökli]]. Í þetta samansafn falla síðan [[Hólmsá]], [[Tungufljót]] og stór hluti [[Eldvatn]]s áður fljótið fær nafnið Kúðafljót en það er skammt norðan núverandi brúar á þjóðvegi eitt.
| á = Kúðafljót
| mynd = Kudafljot 01.jpg
| myndatexti = Árósar Kúðafjóts (hægra megin) og [[Skaftá|Skaftár]] (vinstra megin)
| árós = [[Mýrdalssandur]]
| lengd = 115 km
| rennsli = 230 m³/s
| vatnasvið = 3.000 km²
}}
'''Kúðafljót''' í [[Vestur-Skaftafellssýsla | Vestur-Skaftafellssýslu]] er ein af mestu [[Jökulá|jökulám]] [[Ísland|Íslands]]. Í rauninni er það þó samsafn margra vatnsfalla af stóru vatnasvæði á [[Suðurland|Suðurlandi]]. Upphaf Kúðafljóts telst þó þar sem [[Hólmsá]], [[Tungufljót]] og stór hluti [[Eldvatn]]s mætast þar sem heitir [[Flögulón]] og rennur það þaðan til suðurs, vestan [[Álftaver|Álftavera]] og [[Þykkvabæjarklaustur]] til sjávar á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]].
 
Samkvæmt [[Landnámabók|Landnámu]] dregur áin nafn sitt af skipi Vilbalda sem Kúði hét, en þar segir: ''„Hann fór af [[Írland|Írlandi]] og hafði skip það, er Kúði hét; hann kom í Kúðafljótsós.“'' Óstaðfestar sagnir eru til um að Kúðafljót hafi verið skipgengur fjörður og þar hefi verið kaupstaður á eyjunni [[Kúðahólmi|Kúðahólma]]. Fannst þar skiphald af járni sem sumir telja sönnun þess.