„Maximilian 1. keisari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
 
Gessi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Albrecht Dürer 084b.jpg|thumb|300px|Maximilian I. Málverk eftir [[Albrecht Dürer]].]]
'''Maximilian I''' ([[22. mars]] [[1459]] í [[Wiener Neustadt]] – [[12. janúar]] [[1519]] í [[Wels]]) var konungur [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisins]] (frá [[1486]]), erkihertogi [[Austurríki]]s (frá [[1493]]) og keisari þýska ríkisins (frá [[1508]]). Maximilian erfði [[Búrgúnd]] og [[Niðurlönd]] í gegnum hjónaband sitt við Maríu, dóttur [[Karl djarfi|Karls djarfa]]. Með viturlegum hjónböndum barna sinna eignaðist Habsborgarættin einnig krúnu [[Spánn|Spánar]] (þar með talin [[Ameríka|Ameríku]]) og síðar meir [[Ungverjaland]]s og [[Bæheimur|Bæheims]].