„Kvikmyndaskoðun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Kold Duff (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Kvikmyndaskoðun getur sett ákveðið [[aldurstakmark (kvikmyndir)|aldurstakmark]] á kvikmynd sem miðast við 10, 12, 14 og 16 ár fyrir kvikmyndahús, en 12 og 16 ár fyrir myndbandaleigur.
 
====Flokkanir====
 
*L: Þessi kvikmynd er leyfð til sýninga fyrir alla aldurshópa.
*LH: Þessi kvikmynd er ekki við hæfi mjög ungra barna. (Aðeins notað fyrir vídeó)
*12: Þessi kvikmynd er bönnuð börnum yngri en 12 ára.
*16: Þessi kvikmynd er bönnuð börnum yngri en 16 ára.
*AB: Alfarið bönnuð. (Þetta Einkunn var notaður frá 1932 - 1997 í 1998 AB var skipt með 18)
 
Lög um kvikmyndaeftirlit ríkisins voru fyrst sett á Íslandi árið [[1932]].