„Sendlingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 28:
 
Í frétt frá Náttúrufræðistofnun Íslands um Sendling í vetrartalningu árið 2008 segir eftirfarandi: ''„Eini vaðfuglinn sem sést í öllum landshlutum á veturna og heldur þá einkum til í þangi vöxnum klapparfjörum en einnig á leirum í góðri tíð. Er einna algengastur suðvestanlands. Alls sáust 3212 sendlingar á 60 svæðum að þessu sinni.“'' <ref>{{cite web |url=http://www.ni.is/frettir/nr/878|title=Vetrarfuglatalning 2008|Náttúrufræðistofnun Íslands, 2.2.2009|accessdate=17. Mars, 2012}}</ref>
 
Í sömu frétt segir þó að svo virðist sem vaðfuglum sem hafa hér vetursetu, þar með töldum Sendlingum, hafi fækkað jafnt og þétt síðan 2002. Virðist sú þróun hafa haldið áfram næstu árin eftir talninguna 2008.
 
==Fæða==