„Konstantínus mikli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HerculeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Breyti: ku:Konstantînê Mezin
Lína 52:
Konstantínusar er einna helst minnst fyrir það að hafa verið fyrsti [[kristni]] keisari Rómaveldis. Það er ekki ljóst hvenær á lífsleiðinni hann snerist til kristinnar trúar en hann lét ekki skíra sig fyrr en árið [[337]], skömmu áður en hann lést.
 
Árið [[313]] gáfu Konstantínus og Licinius út sameiginlega tilskipun sem kvað á um að öll trúarbrögð væru lögleg innan heimsveldisins. Þar með var ekki lengur refsivert að aðhyllast kristinnikristna trú. Alla tíð síðan hefur Konstantínus verið álitinn dýrlingur á meðal ýmissa kirkjudeilda.
 
Árið [[325]] hélt Konstantínus [[kirkjuþingið í Nikeu]]. Þar var reynt að samþætta kenningar hinna mismunandi greina kristninnar sem þá höfðu myndast í Rómaveldi.
 
=== Síðustu árin ===