„Gotneska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Tungumál|
Ritmál Gota var sett saman af Wulilla, sem þýddi biblíuna á það, og byggist það á því Gríska fyrst og fremst en einnig latínuletri og rúnaletri.
ættarlitur=lawngreen|
nafn=Gotneska|
nafn2=𐌲𐌿𐍄𐌹𐍃𐌺 Gutisk|
svæði=[[Ítalíuskaginn]], [[Íberíuskaginn]], annarsstaðar í [[Evrópa|Evrópu]]|
talendur=útdautt|
stafróf=[[Gotneskt stafróf|Gotneska stafrófið]]|
ætt=[[Indó-evrópsk tungumál|Indó-evrópskt]]<br />
&nbsp;[[Germönsk tungumál|Germanskt]]<br />
&nbsp;&nbsp;[[Austurgermönsk tungumál|Austurgermanskt]]<br />
&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Gotneska''' |
iso1=got|
iso2=got|
}}
 
'''Gotneska''' er útdautt [[germönsk tungumál|germanskt tungumál]] sem [[Gotar]]nir töluðu. Tungumálið er aðallega þekkt frá afriti [[Biblían|Biblíunnar]] sem skrifað var á [[6. öld]], en textinn sjálfur er frá [[4. öld]]. Ritmál Gota var sett saman af Wulilla, sem þýddi Biblíuna á það, og byggist það á því gríska fyrst og fremst en einnig [[latneska stafrófið|latínuletri]] og [[rúnir|rúnaletri]]. Gotneska skildi engu lifandi tungumáli eftir sér en hún var á niðurleið frá miðri 6. öld vegna ósigurs Gota í stríðum við [[Frankar|Frankana]], brottfarar Gota frá [[Ítalía|Ítalíu]] og landfræðilegrar einangrunar (á [[Spánn|Spáni]] var gotneska kirkjumál [[Vesturgotar|Vesturgota]] en hún dó út þar þegar þeir skiptu í [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku]] árið 589).
Gotneska er sérstaklega áhugaverð frá sjónarmiði germanskrar samanburðarmálfræði þar sem gotnesku biblíutextarnir eru þrem til fjórum öldum eldri en ritaðir textar annara forngermanskra mála, að fáeinum rúnaristum á frumnnorrænu undanskildum. Hún hefur því ýmis fornleg einkenni sem höfðu nær eða alveg horfið úr öðrum germönskum málum þegar þau voru fyrst færð í letur. Má þar nefna ósamsetta þolmynd, tvítölu og svonefndar tvöföldunarsagnir.
 
Gotneska er sérstaklega áhugaverð frá sjónarmiði germanskrar [[samanburðarmálfræði]] þar sem gotnesku biblíutextarnirBiblíutextarnir eru þremþremur til fjórum öldum eldri en ritaðir textar annara forngermanskra mála, að fáeinum rúnaristum á frumnnorrænu[[frumnorræna|frumnorrænu]] undanskildum. Hún hefur því ýmis fornleg einkenni sem höfðu nær eða alveg horfið úr öðrum germönskum málum þegar þau voru fyrst færð í letur. Má þar nefna ósamsetta [[þolmynd]], [[Tvítala|tvítölu]] og svonefndar tvöföldunarsagnir[[tvöföldun]]arsagnir.
Lýsingarorð hafa bæði veika og sterka beygingu og laga sig í kyni, tölu og falli eftir þeim nafnorðum sem þau fylgja.
 
Lýsingarorð hafa bæði [[veik beyging|veika]] og [[sterk beyging|sterka beygingu]] og laga sig í kyni, tölu og falli eftir þeim nafnorðum sem þau fylgja. Í stað [[ákveðinn greinir|ákveðins greinis]] koma [[ábendingarfornafn|ábendingarfornöfnin]] ''sa'', ''so'' og ''þata'' (sbr. eða[[íslenska|íslensku]] '''', '''' og ''þetta'').
 
{{stubbur|tungumál}}
 
[[Flokkur:Útdauð tungumál]]
[[Flokkur:Germönsk tungumál]]
 
{{Tengill GG|no}}
[[af:Goties]]
[[ang:Gotisc sprǣc]]
[[ar:لغة قوطية]]
[[an:Idioma gotico]]
[[ast:Góticu]]
[[bg:Готски език]]
[[bar:Gotische Sproch]]
[[br:Goteg]]
[[ca:Llengua gòtica]]
[[cs:Gótština]]
[[cy:Gotheg]]
[[da:Gotisk (sprog)]]
[[de:Gotische Sprache]]
[[et:Gooti keel]]
[[en:Gothic language]]
[[es:Idioma gótico]]
[[eo:Gota lingvo]]
[[eu:Gotiko (hizkuntza)]]
[[fa:زبان گوتیک]]
[[fr:Gotique]]
[[fy:Goatysk]]
[[gl:Lingua gótica]]
[[glk:گؤتیک]]
[[got:𐌲𐌿𐍄𐌰𐍂𐌰𐌶𐌳𐌰]]
[[ko:고트어]]
[[hr:Gotski jezik]]
[[id:Bahasa Gotik]]
[[it:Lingua gotica]]
[[he:גותית]]
[[kw:Gothek]]
[[kv:Гот кыв]]
[[la:Lingua Gothica]]
[[lv:Gotu valoda]]
[[lt:Gotų kalba]]
[[hu:Gót nyelv]]
[[mk:Готски јазик]]
[[arz:قوطى]]
[[nl:Gotisch (taal)]]
[[nds-nl:Gotisch]]
[[ja:ゴート語]]
[[no:Gotisk (språk)]]
[[nn:Gotisk]]
[[pms:Lenga gòtica]]
[[nds:Gootsche Spraak]]
[[pl:Język gocki]]
[[pt:Língua gótica]]
[[ro:Limba gotică]]
[[ru:Готский язык]]
[[stq:Gotisk]]
[[simple:Gothic language]]
[[sk:Gótčina]]
[[sl:Gotščina]]
[[sr:Готски језик]]
[[sh:Gotski jezik]]
[[fi:Gootin kieli]]
[[sv:Gotiska]]
[[ta:கோதிக் மொழி]]
[[tr:Gotça]]
[[uk:Готська мова]]
[[zh:哥德語]]