„Mynt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland Krona Coins.jpg|thumb|Íslenskar myntir]]
 
'''Mynt''' er skífa úr [[málmur|málmi]] sem hefur fjárhagslegt [[virði]], þannig að hægt er að nota hana sem [[greiðslumáti|greiðslumáta]].
 
Fyrstu myntirnar voru gerðar úr náttúrulegri blöndu af [[gull]]i og [[silfur|silfri]] sem heitir [[elektrum]]. Virði myntar réðst af þyngdinni á henni en hún hafði líka svokallað raunvirði, það er virði á efninu sem hún var gerð úr. Síðar voru myntir gerðar úr hreinu gulli eða silfri. Í dag hafa myntir ekki talsvert raunvirði en eru þess í stað tákn á virðinu.