„Síldarmannagarðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Astrópía (spjall | framlög)
Ný síða: '''Síldarmannagarðar''' voru garðar í Grafarvogi sem hlaðnir voru út í voginn. Milli þeirra var þröngt op og hlið. Þegar síldargöngur vo...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. febrúar 2012 kl. 02:16

Síldarmannagarðar voru garðar í Grafarvogi sem hlaðnir voru út í voginn. Milli þeirra var þröngt op og hlið. Þegar síldargöngur voru gekk síldin inn fyrir garðana á flóði og var þá opinu lokað með hliði og síldin hirt.