„Eignarfornafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Lagfæri tengla sem tengjast á aðgreiningarsíðu: Benedikt Gröndal - Breytti tenglum í Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal
Lína 196:
| align="center" | sinna
|}
 
== Eignarfornafn eða afturbeygt eignarfornafn? ==
það er ekki óalgengt að menn ruglist á eignarfornöfnum og „afturbeygðu eignarfornöfnum“ og hvenær eigi að nota hvað. [[Gísli Jónsson (íslenskufræðingur)|Gísli Jónsson]] íslenskufræðingur svaraði eitt sinn spurningu varðandi „hans og sinn“ í Morgunblaðinu [[1986]]. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1644008 Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1986]</ref> Spurningin var þannig:
:Hvort á ég að segja: Ég þakkaði honum fyrir hjálp hans eða ég þakkaði honum fyrir hjálp sína?
 
Gísli svaraði þá:
{{Tilvitnun2|Best væri kannski að segja hvorugt, snúa sig út úr vandanum og segja: Ég þakkaði honum fyrir hjálpina. En annars er hið síðara rétt: ég þakkaði honum fyrir hjálp sína. Um þetta kann umsjónarmaður aðeins eina haldbæra reglu (sem þó er ekki algild). Við notum hans, ef viðmiðunarorðið er í [[nefnifall]]i, en eitthvert fall af sinn, ef viðmiðunarorðið er í [[aukafall]]i. '''Dæmi''': Enginn vissi að börnin ''hans'' voru komin, en [aftur á móti]: Hann talaði um börnin ''sín''. Okkur þótti boðskapur ''hans'' fagur, en: Við lofuðum guð fyrir boðskap ''sinn''.|Íslenskt mál}}
 
== Tilvísanir ==