„Heyrnleysingjaskólinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:FFF 0111.jpg|thumb|Reykjavík 1910 þar sem Stakkholt er núna, húsið á myndinni er á svipuðum slóðum og Heyrnleysingjaskólinn]]
[[Mynd:1893 Horace Mann School for the Deaf, Miss Fuller and Her Class byAHFolsom BostonPublicLibrary.png|Thumb|Kennslustund í heyrnleysingjaskóla í Boston árið 1893]]
'''Heyrnleysingjaskólinn í Reykjavík''', áður Málleysingjaskólinn var sérskóli fyrir [[heyrnarskerðing|heyrnarskert]] og [[heyrnarleysi|heyrnarlaus]] börn og unglinga. Skólinn starfaði sem sérskóli 1909 til 2002.