„Tromsø“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 20:
 
== Saga ==
Byggð í Tromsø á sér rætur að rekja til [[ísöld|ísaldar]]. Samar settust líklega fyrstir þar að, en á [[járnöld]] settust [[norðmenn]] þar að.
 
Fyrsta kirkjan var byggð árið [[1252]] í stjórnartíð Hákonar Hákonarsonar Noregskonungs, og var það þá nyrsta kirkja heims: Ecclesia Sanctae Mariae de Trums juxta paganos, eða „Sankti Maríukirkja í Tromsø í nánd við heiðingja.“ Á svipuðum tíma var bærinn víggirtur með torfhleðslum til þess að verjast árásum frá [[Karelía|Karelíu]] og [[Rússland]]i.
 
Tromsø fékk borgarréttindi árið [[1794]], en þá bjuggu aðeins um 80 manns þar. Á [[19. öld]] varð borgin mun mikilvægari með tilkomu biskupsstóls ([[1834]]), kennaraháskóla ([[1848]]), skipasmíðastöðvar ([[1848]]), byggðasafns ([[1872]]) og [[Mack bryggeri|Mack brugghússins]] ([[1877]]).