Munur á milli breytinga „Lykilorð“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
'''Lykilorð''' (einnig kallað '''leyniorð''' eða '''aðgangsorð''' í [[tölvunarfræði|tölvunarfræðilegu]] samhengi) er leynilegt [[orð]] eða röð stafa notað til að fá [[aðgangur|aðgang]] að einhverju. Verður að halda lykilorði [[leynd]]u frá þeim sem er ekki veitt aðgang. Oft eru lykilorð ekki í raun og veru ekki ''orð'', frekar röð stafa sem er erfiðara að giska á, eins og æskilegt er. Sum lykilorð samanstanda af nokkrum orðum og þá eru „lykilfrasar“. Önnur lykilorð eins og [[leyninúmer]] samanstanda eingöngu af tölustöfum. Venjulega er lykilorð stutt og auðvelt að muna eftir og slá inn í [[tölva|tölvu]].
 
Lykilorð hafa verið notuð síðan forna tíma til að takmarka aðgang að byggingum og byggðum. Varðmaður væri staddur við sérstakt svæði og veitti aðgang þeim sem þekktu lykilorðið. Nú á dögum eru lykilorð notuð ásamt [[notandanafn|notandanöfnum]] við [[innskráning]]u til að fá aðgang að meðal annars [[stýrikerfi|stýrikerfum]], [[farsími|farsímum]] og [[hraðbanki|hraðbönkum]]. Tölvunotandi þurfi lykilorð til margra nota: til að skrá inn í tölvuna, ná í tölvupóst frá [[netþjónn|netþjónum]], opna [[forrit]], tengja [[gagnagrunnur|gagnagrunnum]] og [[tölvunet]]um, nota ákveðnar vefsíður eða jafnvel lesa [[dagblað|dagblöð]].
18.098

breytingar