„Bolungarvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 23:
Bolungarvík var ein helsta verstöð í [[Ísafjarðardjúp]]i allt fram á 20. öld. Róið var frá Bolungarvíkurmölum og svonefndum Grundum og úr [[Ósvör]]. Á 17. öld munu 20-30 skip hafa róið úr Bolungarvík og um aldamótin 1900 réru um 90 skip þaðan. Margar [[verbúð]]ir voru í Bolungarvík en þar mun aldrei hafa risið eiginlegt [[sæbýli|sæbýlahverfi]]. Í byrjun 18. aldar voru 18 verbúðir í víkinni.
 
Það var [[Þuríður Sundafyllirsundafyllir]] sem nam land í Bolungarvík, en til er skemmtileg saga um það hvernig hún varð seinna að steini. Þuríður átti soninn [[Völusteinn|Völustein]] og eru til götur í Bolungarvík sem heita eftir þeim mæðginum.
 
Mönnuð [[veðurathugunarstöð]] hefur verið í Bolungarvík frá [[1994]].