„Tungu- og Fellnahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. júlí 2006 kl. 09:12

Tungu- og Fellnahreppur var hreppur í Norður-Múlasýslu. Náði hann yfir sveitirnar Hróarstungu og Fell milli Lagarfljóts og Jökulsár á Brú.

Á 19. öld var hreppnum skipt í tvennt, í Tunguhrepp og Fellahrepp.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.