Munur á milli breytinga „Ísafold“

20 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''''Ísafold''''' var [[Ísland|íslenskt]] [[tímarit]] sem var stofnað af [[Björn Jónsson|Birni Jónssyni]], sem ritstýrði því lengst af,. Það kom fyrst út árið [[1874]] og var gefið út til ársins [[1929]]. Það var lengi víðlesnasta blað landsins.
 
Björn Jónsson stofnaði blaðið þegar hann sneri heim frá námi í [[Kaupmannahöfn]] í samstarfi við útgefanda ''[[Víkverji|Víkverja]]'', [[Jón Guðmundsson]] landshöfðingjaritara. ''Víkverji'' var lagður niður um leið og ''Ísafold'' hóf göngu sína. Nafnabreytingin stafaði af því að Björn vildi gefa út blað fyrir allt landið, en ''Víkverji'' var bæjarblað í Reykjavík. Fyrstu árin var blaðið prentað í [[Landsprentsmiðjan|Landsprentsmiðjunni]] en árið 1877 setti Björn upp nýja prentsmiðju, [[Ísafoldarprentsmiðja|Ísafoldarprentsmiðju]], sem hann hafði keypt frá Danmörku til að prenta blaðið, meðal annars vegna óánægju með [[ritskoðun]] sem Landsprentsmiðjan stundaði.
43.725

breytingar