Munur á milli breytinga „Ísafold“

380 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
'''''Ísafold''''' var [[Ísland|íslenskt]] [[tímarit]] sem var stofnað af [[Björn Jónsson|Birni Jónssyni]], sem ritstýrði því lengst af, árið [[1874]] og var gefið út til ársins [[1929]]. Það var lengi víðlesnasta blað landsins.
 
1909 tók sonur Björns, [[Ólafur Björnsson]], við ritstjórninni. 1913 stofnaði hann ''[[Morgunblaðið]]'' ásamt [[Vilhjálmur Finsen|Vilhjálmi Finsen]]. Útgáfufélag Morgunblaðsins (sem síðar nefndist [[Árvakur]]) keypti svo ''Ísafold'' af Ólafi 1919 og eftir það var blaðið gefið út sem mánudagsútgáfa Morgunblaðsins og sérstakt síðdegisblað.
 
==Tenglar==
43.406

breytingar