„Granat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|Granat '''Granat''' er háhitasteind og er flokkur steinda með mismunandi efnasamsetningu. == Lýsing == Myndar smáa glergljáandi margflötu...
 
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 13:
 
== Myndun og útbreiðsla ==
Finnst í mjög ummynduðu bergi við innskot og hefur líka fundist í úrkulnuðum jarðhitasvæðum, djúpt við rætur megineldstöðva þá með epidóti og í sprungum nálægt innskotum. Byrjar að myndast við 300°C hita. Á Íslandi finnast aðallega járnríkt granat (andradrít), kalsíumríkt granat (grossular) og eina tegundin sem inniheldur bundið vatnavatn (hydrogrossular). Helstu fundarstaðir á Íslandi eru Setbergseldstöðin, Hvalfjarðareldstöðin, nálægt innskotum á Suðausturlandi, við Geitafell, Vestrahorn og Slaufrudal.
 
== Heimild ==