„24. nóvember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Breyti: kk:24 қараша
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Atburðir ==
* [[496]] - [[Anastasíus 2.]] varð [[páfi]].
* [[955]] - [[Játvígur sanngjarni]] varð [[Englandskonungur]].
* [[1407]] - [[Lúðvík af Orléans]] var myrtur, sem hrinti af stað stríði milli [[Orléans]] og [[Búrgund]]a.
* [[1507]] - [[Möðruvallaréttarbót]]: Konungur staðfesti að allar réttarbætur [[Hákon háleggur|Hákonar háleggs]] skyldu gilda á Íslandi.
* [[1859]] - ''[[Uppruni tegundanna]]'' eftir [[Charles Darwin]] kom út.
* [[1582]] - [[William Shakespeare]] giftist Anne Hathaway í [[Stratford-upon-Avon]].
* [[1643]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: [[Frakkland|Frakkar]] biðu ósigur fyrir [[hið Heilaga rómverska ríki|keisarahernum]] í [[orrustan við Tuttlingen|orrustunni við Tuttlingen]].
* [[1670]] - [[Loðvík 14.]] gaf út framkvæmdaleyfi fyrir byggingu öryrkjaheimilisins [[Les Invalides]] í [[París]].
<onlyinclude>
* [[1848]] - Sérstök stjórnardeild um málefni [[Ísland]]s var stofnuð í fyrsta sinn innan [[Kansellíið|Kansellísins]] í [[Danmörk]]u.
* [[1859]] - ''[[Uppruni tegundanna]]'' eftir [[Charles Darwin]] kom út.
* [[1951]] - Þátturinn ''Óskalög sjúklinga'' í umsjá [[Björn R. Einarsson|Björns R. Einarssonar]] hóf göngu sína í [[RÚV|Ríkisútvarpinu]].
* [[1963]] - Meintur morðingi [[John F. Kennedy|Kennedys]], [[Lee Harvey Oswald]], var skotinn af [[Jack Ruby]] í [[Dallas]], [[Texas]].
</onlyinclude>
* [[1965]] - [[Rjúpa|Rjúpnaveiðimaður]] fannst eftir 70 klukkustunda útivist og langa leit í [[veður|vonskuveðri]]. Flestir höfðu talið hann af.
* [[1972]] - [[Suðurlandsvegur]] frá [[Reykjavík]] til [[Selfoss]] var formlega tekinn í notkun eftir endurgerð sem tók sex ár.
<onlyinclude>
* [[1993]] - Tveir ellefu ára drengir voru dæmdir fyrir morðið á hinum tveggja ára gamla [[James Bulger]] í [[Liverpool]] í [[Bretland]]i.
* [[1995]] - [[Stöð 3]] hóf útsendingar. Hún sameinaðist [[Stöð 2]] tveimur árum síðar.
* [[2000]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Óskabörn þjóðarinnar]]'' var frumsýnd.
* [[2009]] - [[Kraftlyftingafélag Akraness]] var stofnað.
</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1394]] - [[Karl hertogi af Orléans]], franskt skáld (d. [[1465]]).
* [[1615]] - [[Filippus Vilhjálmur]], kjörfursti í [[Pfalz]] (d. [[1690]]).
* [[1632]] - [[Baruch Spinoza]], hollenskur heimspekingur (d. [[1672]]).
* [[1655]] - [[Karl 11.]] Svíakonungur (d. [[1697]]).
* [[1713]] - [[Laurence Sterne]], enskur rithöfundur (d. [[1768]]).
* [[1784]] - [[Zachary Taylor]], forseti Bandaríkjanna (d. [[1850]]).
* [[1814]] - [[Matthias Hans Rosenørn]], stiftamtmaður á Íslandi (d. [[1902]]).
* [[1849]] – [[Frances Hodgson Burnett]], bresk-bandarískur rithöfundur (d. [[1945]]).
* [[1929]] - [[Sigurður Hallmarsson]], íslenskur leikari.
* [[1946]] - [[Ted Bundy]], bandarískur fjöldamorðingi (d. [[1989]]).
* [[1955]] - [[Einar Kárason]], íslenskur rithöfundur og ljóðskáld.
* [[1963]] - [[Kristín Helga Gunnarsdóttir]], íslenskur rithöfundur.
* [[1971]] - [[Lola Glaudini]], bandarísk leikkona.
* [[1986]] - [[Guðmundur Pétursson]], íslenskur knattspyrnumaður.
 
== Dáin ==
* [[1326]] - [[Hugh Despenser yngri]], enskur hirðmaður (f. um 1286).
* [[1912]] - [[Björn Jónsson]], ritstjóri og ráðherra (f. [[1846]]).
* [[1922]] - [[Sidney Sonnino]], forsætisráðherra Ítalíu (f. [[1847]]).
* [[1929]] - [[Georges Clemenceau]], forsætisráðherra Frakklands (f. [[1841]]).
* [[1974]] - [[Nick Drake]], enskur lagahöfundur og söngvari (f. [[1948]]).
* [[1991]] - [[Freddie Mercury]], söngvari hljómsveitarinnar [[Queen]] (f. [[1946]]).
* [[1998]] - [[John Chadwick]], enskur fornfræðingur (f. [[1920]]).