„Vísindakirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Scientology_symbol.png|thumb|200px|Tákn VísindatrúarVísindakirkjunnar er kross með átta stöfum]]
'''Vísindakirkjan''' ([[enska]]: ''Scientology'') er [[trúarhreyfing]] sem stofnuð var af [[L. Ron Hubbard]] [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsagnahöfundi]]. Vísindakirkjan kom í kjölfar [[Dianetics]] [[sjálfbetrun]]artæknarinnar sem Hubbard hafði áður skrifað bók um. Kenningar Vísindakirkjunnar hafa lengi verið umdeildanleg „trúarbrögð“. Hubbard stofnaði Vísindakirkjuna í [[Camden (New Jersey)|Camden]] í [[New Jersey]] árið [[1953]].