„Breiðabólstaður (Vesturhópi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m Lagfæri tengla sem tengjast á aðgreiningarsíðu: Breiðabólsstaðarkirkja - Breytti tenglum í Breiðabólsstaðarkirkja (Vesturhópi)
Lína 9:
Fljótlega eftir að [[Jón Arason]] keypti [[prentsmiðja|prentsmiðju]] til landsins um 1530 og fékk prentara, Jón Matthíasson eða Mattheusson sem kallaður var hinn sænski til að sjá um prentverkið, fékk prentarinn prestsembætti á Breiðabólstað og flutti þangað með prentáhöldin. Ekki er mikið vitað um þær bækur sem prentaðar voru á Breiðabólstað, en tvær óheilar bækur hafa varðveist. Jón sænski giftist íslenskri konu og var Jón sonur þeirra prentari, fyrst á Breiðabólstað og svo á Hólum. Við prestsembættinu tók [[Guðbrandur Þorláksson]] [[1567]] en fjórum árum síðar varð hann biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] og flutti þá bæði prentverkið og Jón yngra prentara þangað.
 
Núverandi [[Breiðabólsstaðarkirkja (Vesturhópi)|kirkja]] á Breiðabólstað var reist árið [[1893]] og er friðuð.
 
== Heimildir ==