„Surtarbrandur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lignite-coal.jpg|thumb|280px|Surtarbrandur frá námu í [[Búlgaría|Búlgaríu]]]]
 
'''Surtarbrandur''' (öðru nafni '''mókol''' eða '''brúnkol''') eru samanpressaðar plöntuleifar og er svartleitur eða dökkbrúnn. Elsti hluti berggrunnsins á Íslandi er byggður upp af hraunlögum frá [[tertíertímabilið|tertíertímabilinu]] og á mörkum þeirra finnast sums staðar surtarbrandslög. Útflattir trábolir í surtarbrandslögum kallast viðarbrandur. Surtarbrandur er fremur lélegt [[eldsneyti]] miðað við erlend brúnkol og er það vegna þess að í honum er mikið af [[eldfjallaaska|eldfjallaösku]].