Munur á milli breytinga „Shemar Moore“

ekkert breytingarágrip
m
| imagesize = 250px
| caption = Shemar Moore
| birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1970|044|20}}
| location = [[Oakland]], í [[Kalifornía|Kaliforníu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| birthname = Shemar Franklin Moore
| yearsactive = 1995 -
| notable role = Malcolm Winters í [[The Young and the Restless]] <br> Derek Morgan í [[Criminal Minds]]
}}
 
'''Shemar Moore''' (fæddur Shemar Franklin Moore, [[20. apríl]] [[1970]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]] sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í [[The Young and the Restless]] og [[Criminal Minds]].
 
== Einkalíf ==
Moore fæddist í [[Oakland]], í [[Kalifornía|Kaliforníu]] og er af [[Írland|írskum]] og [[Frakkland|frönskum]]-[[Kanada|kanadískum]] uppruna gegnum móður sína.<ref>[http://findarticles.com/p/articles/mi_m1077/is_6_56/ai_72502704 Hot Hollywood Hunks on Black Love, Black Women and The Changing Male Image]</ref><ref>[http://www.highbeam.com/doc/1G1-21270360.html Is Shemar Moore the finest thing on TV?]</ref><ref name=boston>[http://www.boston.com/news/globe/living/articles/2007/09/25/agent_of_change/ Agent of change]</ref> Moore ólst upp í [[Bahrain]] og [[Danmörk|Danmörku]] þar sem móðir hans vann sem kennari. <ref name=boston>[http://www.boston.com/news/globe/living/articles/2007/09/25/agent_of_change/ Agent of change]</ref> Fjölskylda Moore fluttist aftur til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] árið 1977 til [[Chico]], í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Síðan fluttust þau til [[Palo Alto]], [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Moore stundaði nám við Santa Clara -háskólann.
Árið 1998 þá var móðir Moores greind með [[multipleMultiple sclerosis|MS]] sjúkdóminn. Hefur Moore ásamt meðleikurum sínum í ''Criminal Minds'' staðið fyrir nokkrum styrktarviðburðum í því skyni að safna peningum fyrir MS rannsóknum.<ref name="ABILITY">[http://www.abilitymagazine.com/shemar-moore.html Shemar Moore — Interview] ABILITY Magazine, Shemar Moore Issue, Dec/Jan 2009/10.</ref>
 
== Ferill ==
Fyrsta hlutverk Moore var árið 1995 í sjónvarpsþættinum ''Living Single''. Kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við ''Arli$$'', [[Chicago Hope]], ''Malcolm & Eddie'' og ''Half & Half''. Árið 1997 þá var honum boðið hlutverk í sápuóperunni [[The Young and the Restless]] sem Malcolm Winters sem hann lék til ársins 2005. Moore hefur síðan 2005 leikið eitt af aðalhlutverkunum í [[Criminal Minds]] sem Derek Morgan. Moore hefur komið fram í kvikmyndum á borð við ''Butter'', [[The Brothers]] og [[Diary of a Mad Black Woman]].
 
 
== Kvikmyndir og sjónvarp ==
 
== Verðlaun og tilnefningar ==
'''BET Comedy -verðlaunin'''
* 2005: Tilnefndur sem besti leikari í kvikmynd fyrir [[Diary of a Mad Black Woman]].
 
'''Black Reel -verðlaunin'''
* 2005: Tilnefndur sem besti leikari í óháðri kvikmynd fyrir ''Motives''.
 
'''Daytime Emmy -verðlaunin'''
* 2000: Verðlaun sem besti aukaleikari í dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 1997: Tilnefndur sem besti ungi leikari í dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 1996: Tilnefndur sem besti ungi leikari í dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
 
'''Image -verðlaunin'''
* 2006: Verðlaun sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 2006: Tilnefndur sem besti leikari í kvikmynd fyrir [[Diary of a Mad Black Woman]].
* 2005: Verðlaun sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 2002: Verðlaun sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 2001: Verðlaun sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 2000: Verðlaun sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 1999: Verðlaun sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 1998: Verðlaun sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 1997: Tilnefndur sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
* 1996: Tilnefndur sem besti leikari í dag-dramaseríu fyrir [[The Young and the Restless]].
 
'''Soap Opera Digest -verðlaunin'''
* 1999: Heitasta karlstjarnan í [[The Young and the Restless]].
* 1998: Heitasta karlstjarnan í [[The Young and the Restless]].
 
== Tilvísanir ==
 
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Shemar Moore |mánuðurskoðað = 7. nóvember|árskoðað = 2011}}
* {{imdb name|id= 0005245|name=Shemar Moore}}
* [http://www.cbs.com/shows/criminal_minds/cast/408/?pg=1 Shemar Moore á Criminal Minds heimasíðunni á CBS sjónvarpsstöðinni]
 
== Tenglar ==
 
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Moore, Shemar]]
 
{{fe|1970|Moore, Shemar}}