„Matvöruverslun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:1922 Detroit store.jpg|thumb|200px|Pólsk matvöruverslun í [[Detroit]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]]]
 
'''Matvöruverslun''' er [[verslun]] sem selur [[matur|mat]]. Stór matvöruverslun sem selur til dæmis [[heimilisvara|heimilsvörur]] og [[föt]] auk matvara heitir [[stórmarkaður]]. Lítil matvöruverslun sem hefur ekki eins mikið vöruval og stórmarkaður heitir [[hverfisverslun]] eða dagvöruverslun. Matvöruverslun sem selur sér- eða lúxusmatvörur heitir [[sælkeraverslun]]. Í dag eru flestar matvöruverslanir [[verslunarkeðja|keðjur]] en sjálfstæðar matvöruverslanir eru ennþá að finna.
 
Ásamt íslenskum matvöruverslunum eru [[Bónus]], [[Hagkaup]], [[Krónan]], [[Samkaup]] og [[Nettó]]. Dæmi um íslenska hverfisverslun er [[10-11]].