„Fjölbrautaskólinn í Garðabæ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfærðum námsbrautum bætt við í sér flokki
Lína 10:
}}
 
'''Fjölbrautaskólinn í Garðabæ''' (stofnaður [[1. ágúst]] [[1984]]) er [[framhaldsskóli]] staðsettur við Skólabraut 1 í [[Garðabær|Garðabæ]]. Upphaflega var skólinn kallaður Fjölbrautir [[Garðaskóli|Garðaskóla]] en síðar þótti þörf fyrir að stofna fjölbrautaskóla. Skólinn var upphaflega staðsettur í nokkrum iðnaðarhúsum að Lyngási í Garðabæ en reist var nýbygging undir skólann og var flutt þangað inn í [[september]] [[1997]]. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ útskrifar nemendur af ellefu námsbrautum: Almenn braut, viðskipta- og hagfræðibraut, listnámsbraut, tískubraut, félagsfræðibraut, náttúrufræðibraut, málabraut, íþróttabraut, viðskiptabraut(2 ár), starfsbraut og viðbótarnám til stúdentsprófs.
 
== Upphaf skólans ==
Lína 20:
 
Skólinn er nú til húsa í nýju húsnæði við Skólabraut. Hinn 19. nóvember 1993 var undirritaður samningur milli ríkisins annars vegar og sveitarstjórna Garðabæjar og [[Bessastaðahreppur|Bessastaðahrepps]] hins vegar um byggingu á nýju skólahúsi við Bæjarbraut í Garðabæ. Flutt var inn í nýja byggingu í september 1997.
 
== Námsbrautir ==
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ útskrifar nemendur af 14 námsbrautum:
 
*Félagsfræðabraut
*Hönnunar- og markaðsbraut
*Íþróttabraut
*Listnámsbraut
*Málabraut
*Náttúrufræðibraut
*Viðskipta- og hagfræðibraut
*Viðbótarnám til stúdentsprófs
*Almenn braut
*Íþróttabraut
*Listnámsbraut
*Námsbraut fyrir leikskólaliða
*Tískubraut
*Starfsbraut
 
== Hlutverk ==