„Vistarbandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Vistarband á Norðurlöndum og á Íslandi ==
Vistarbandið var tekið upp í [[Danmörk]]u árið [[1733]] (undir nafninu ''stavnsbånd'') vegna áhrifa frá landeigendum og her til að tryggja bændum ódýrt vinnuafl. [[Ísland]] er sérstakt vegna þess hve stór hluti þjóðarinnar bjó í ófrjálsu einlífi vinnumennskunnar, eða að jafnaði um 25% landsmanna alla 19. öldina sem var hæsta hlutfall í [[Evrópa|Evrópu]].
 
Algengast var að fólk væri eingöngu vinnuhjú á unga aldri en stofnaði síðan bú ef það fékk leigt jarðnæði og gengi þá í hjónaband. Hins vegar var það hlutskipti margra, sérstaklega kvenna, að vera í vinnumennsku ævilangt. Flestir íslenskir bændur voru [[leiguliði|leiguliðar]] en þó var ekki [[bændaánauð]] á Íslandi og ekki hægt að skylda bændur til að búa áfram á leigujörð sinni lengur en eitt ár í senn. Sama gilti um vistarbandið, enginn var skyldugur að vera hjá sama bónda lengur en eitt ár í senn.
Lína 21:
[[Flokkur:Mannréttindi]]
 
[[daen:StavnsbåndetVistarband]]
[[en:Stavnsbånd]]
[[nn:Stavnsbandet]]
[[no:Stavnsbåndet]]
[[sv:Stavnsbåndet]]