„Algebra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út innihaldi með „Er fyrir Fagga!“
m Tók aftur breytingar 157.157.90.223 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 1:
[[Mynd:Image-Al-Kit%C4%81b_al-mu%E1%B8%ABta%E1%B9%A3ar_f%C4%AB_%E1%B8%A5is%C4%81b_al-%C4%9Fabr_wa-l-muq%C4%81bala.jpg|thumb|right|Síða úr ''Kitab al-mukhtasar fi Hisab Al-Jabr wa-al-Moghabalah''.]]
Er fyrir Fagga!
'''Algebra''' eða '''merkjamálsfræði''', er grein innan [[stærðfræði]]nnar sem snýst, í stuttu máli, um óþekktar stærðir og úrvinnslu úr þeim. Orðið er komið úr [[arabíska|arabísku]], en þetta er stytting á nafni rits eftir [[Al-Khwarizmi]] er hét ''Kitab al-mukhtasar fi Hisab Al-Jabr wa-al-Moghabalah'' sem þýðir ''Bók samantektar varðandi útreikning með hjálp tilfærslu og einföldunar''; en orðið ''Al-Jabr'' (الىابر) þýðir ''einföldun'' eða ''smækkun''.
 
Algebra er frábrugðin [[talnareikningur|talnareikningi]] fyrst og fremst í því að hún er almennari og fjölbreyttari. Henni má skipta í fimm meginflokka:
 
* [[einföld algebra]] - þar sem að eiginleikar aðgerða á [[rauntölur|rauntölukerfinu]] eru skráðar, tákn eru notuð sem "hólf" fyrir [[fasti|fasta]] jafnt sem [[breyta|breytur]], og reglur varðandi stærðfræðilegar [[yrðing]]ar og [[jafna (stærðfræði)|jöfnur]] sem nota þessi tákn eru rannsökuð.
* [[hrein algebra]] - þar sem að algebruleg fyrirbæri á borð við [[grúpa|grúpur]], [[baugur (stærðfræði)|bauga]], og [[svið (stærðfræði)|svið]] eru sett fram og rannsökuð á kerfisbundinn máta.
* [[línuleg algebra]] - þar sem að sértæk einkenni [[vigurrúm]]a eru grandskoðuð.
* [[allsherjaralgebra]] - þar sem að þau einkenni sem eiga við um öll algebruleg mynstur eru rannsökuð
* [[tölvualgebra]] - þar sem að reikniritum fyrir táknræna meðhöndlun stærðfræðilegra mynstra er safnað saman
 
== Tengt efni ==
* [[Forgangsröðun aðgerða í stærðfræði]]
* [[Þáttunar– og liðunarreglur í algebru]]
* [[stærðfræði]]
* [[grannfræði]]
* [[tölur]]
 
{{Stubbur|stærðfræði}}
 
[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Algebra]]
 
[[af:Algebra]]
[[an:Alchebra]]
[[ang:Stæfrīmtācning]]
[[ar:جبر]]
[[arz:جبر]]
[[ast:Álxebra]]
[[az:Cəbr]]
[[ba:Алгебра]]
[[bat-smg:Algebra]]
[[be:Алгебра]]
[[be-x-old:Альгебра]]
[[bg:Алгебра]]
[[bn:বীজগণিত]]
[[bs:Algebra]]
[[ca:Àlgebra]]
[[co:Algebra]]
[[cs:Algebra]]
[[cy:Algebra]]
[[da:Algebra]]
[[de:Algebra]]
[[el:Άλγεβρα]]
[[eml:Algebra]]
[[en:Algebra]]
[[eo:Algebro]]
[[es:Álgebra]]
[[et:Algebra]]
[[eu:Aljebra]]
[[fa:جبر]]
[[fi:Algebra]]
[[fiu-vro:Algõbra]]
[[fr:Algèbre]]
[[fy:Algebra]]
[[gan:代數]]
[[gd:Ailseabra]]
[[gl:Álxebra]]
[[he:אלגברה]]
[[hi:बीजगणित]]
[[hif:Algebra]]
[[hr:Algebra]]
[[ht:Aljèb]]
[[hu:Algebra]]
[[ia:Algebra]]
[[id:Aljabar]]
[[io:Algebro]]
[[it:Algebra]]
[[ja:代数学]]
[[jbo:alxebra]]
[[jv:Aljabar]]
[[ka:ალგებრა]]
[[kk:Алгебра]]
[[kn:ಬೀಜಗಣಿತ]]
[[ko:대수학]]
[[la:Algebra]]
[[lij:Algebra]]
[[lo:ພຶດຊະຄະນິດ]]
[[lt:Algebra]]
[[lv:Algebra]]
[[mg:Aljebra]]
[[mk:Алгебра]]
[[ml:ബീജഗണിതം]]
[[mr:बीजगणित]]
[[ms:Algebra]]
[[mt:Alġebra]]
[[mwl:Álgebra]]
[[my:အက္ခရာသင်္ချာ]]
[[new:बीजगणित]]
[[nl:Algebra]]
[[nn:Algebra]]
[[no:Algebra]]
[[nov:Algebra]]
[[oc:Algèbra]]
[[pl:Algebra]]
[[pms:Àlgebra]]
[[pnb:الجبرا]]
[[pt:Álgebra]]
[[qu:Qillqanancha kamay]]
[[ro:Algebră]]
[[ru:Алгебра]]
[[rue:Алґебра]]
[[sah:Алгебра]]
[[scn:Àlgibbra]]
[[sco:Algebra]]
[[sh:Algebra]]
[[si:වීජ ගණිතය]]
[[simple:Algebra]]
[[sk:Algebra]]
[[sl:Algebra]]
[[so:Aljebra]]
[[sq:Algjebra]]
[[sr:Алгебра]]
[[sv:Algebra]]
[[sw:Aljebra]]
[[ta:இயற்கணிதம்]]
[[te:బీజగణితం]]
[[tg:Алгебра]]
[[th:พีชคณิต]]
[[tk:Algebra]]
[[tl:Alhebra]]
[[tr:Cebir]]
[[tt:Алгебра]]
[[uk:Алгебра]]
[[ur:الجبرا]]
[[uz:Algebra]]
[[vec:Àlgebra]]
[[vi:Đại số]]
[[vls:Algebra]]
[[war:Alhebra]]
[[yi:אלגעברע]]
[[yo:Áljẹ́brà]]
[[zh:代数]]
[[zh-classical:代數學]]
[[zh-min-nan:Tāi-sò͘]]
[[zh-yue:代數學]]